 Blessuð blíða
                Blessuð blíða
             
        
    Nú er sól og blessuð blíða,
bærilegt væri að detta íða
og láta líða úr sér.
Um gömul afrek rétt að raupa,
renna niður úr fjölda staupa,
geðjast myndi mér.
    
     
bærilegt væri að detta íða
og láta líða úr sér.
Um gömul afrek rétt að raupa,
renna niður úr fjölda staupa,
geðjast myndi mér.
    Annó 2006

