SMS 21. 8. 2006
Haminguóskirnar hafið,
herðist nú spilaleikur,
í baráttu um Bermúta lafið,
blessaður vertu keikur.
herðist nú spilaleikur,
í baráttu um Bermúta lafið,
blessaður vertu keikur.
Bjarni Hólmar sonur minn spilar Bridds á Evrópumótinu og er nú í 5. sætinu að hálfnuðu móti, en fimm eftu þjóðirnar fá að spila um Bermútaskálina, sem fram fer í Kína að ári. Ég sendi honum þessa hvatningarræðu í tölvunni með SMS skeyti, eftir að hafa hlustað á morgunfréttirnar: