Líf án lífs.

Fálpandi trúleysingi
eins og dropi í hafið
féll í gleymsku minninga.


Fékk sér smók
honum var það tamið
alinn upp í formi grynninga.


Fjórtán ára
með dollara í stað augna
gekk upp að altari.


Gamall maður
skildi loks
í hvaða átt lífið færi.


Komst ekki af stað
hjartað of kalt
öll horfnu tækifærin.


Bragðið var vont
já rammara en salt,
hann kvaddi engann.

dri.  
Darri
1988 - ...


Ljóð eftir Darra

Líf án lífs.