

Það sem einum lætur,
öðrum illa fer.
Ýmsir láta klaufa
fara í taugarnar á sér.
Það skiptir engu máli
hve einfalt verkið er,
einhver gerir mistök,
skal ég segja þér.
öðrum illa fer.
Ýmsir láta klaufa
fara í taugarnar á sér.
Það skiptir engu máli
hve einfalt verkið er,
einhver gerir mistök,
skal ég segja þér.
Annó 2006