Hans og Gréta
Þú villtist af leið og ég sá hvert þú fórst
og ég bjó til brauðmolaslóð
eins og Hans fyrir Grétu
svo þú myndir rata aftur heim


En þú sópaðir slóðinni burt
til að fá frið fyrir mér
og nú gætirðu ekki ratað til baka
jafnvel þótt þú vildir.  
Dússí
1983 - ...


Ljóð eftir Dússí

Hans og Gréta