

Ég vildi geta orðið graður upp á nýtt
svo grjóthörkuna þryti eigi á kvöldin.
Lengi hefur sú mín gatan verið grýtt,
og gleðin stopul bak við rekkjutöldin.
Ef um þig vinur, leikur lífsins kraftur
lítur þú á stúlku og fagar hennar þrá
og tapaður dráttur kemur aldrei aftur,
ei skaltu því drengur sleppa færi hjá.
svo grjóthörkuna þryti eigi á kvöldin.
Lengi hefur sú mín gatan verið grýtt,
og gleðin stopul bak við rekkjutöldin.
Ef um þig vinur, leikur lífsins kraftur
lítur þú á stúlku og fagar hennar þrá
og tapaður dráttur kemur aldrei aftur,
ei skaltu því drengur sleppa færi hjá.
Anno 12.9.2006