

Í dag er ég einmanna
í dag er ég ekkert
í dag er ég döpur
í dag drukkna ég
í dag er hjartað dimmt.
Ég hugsa um þig, þögnina
ég hugsa um þögul orð
orð sem eru ekki sögð
sorgar orð sem brjótast um
spegilmyndin er tóm, týnd
týnd í myrkrinu, gleymd og grafin.
Í dag fel ég mig
fel örin á sálinni
fel örin á holdinu
í dag hræðist ég hugsanir
hugsanir um að hverfa
hverfa inn í myrkrið
stækka örin og sofna
í dag er ég ekkert
í dag er ég döpur
í dag drukkna ég
í dag er hjartað dimmt.
Ég hugsa um þig, þögnina
ég hugsa um þögul orð
orð sem eru ekki sögð
sorgar orð sem brjótast um
spegilmyndin er tóm, týnd
týnd í myrkrinu, gleymd og grafin.
Í dag fel ég mig
fel örin á sálinni
fel örin á holdinu
í dag hræðist ég hugsanir
hugsanir um að hverfa
hverfa inn í myrkrið
stækka örin og sofna