Þunglyndi
Þögnin hljóð fær mig til að hugsa
þegar allt virðist ómögulegt
klofin manneskja að reina þrauka líf sitt
finnst eg vera að klofna í tvennt

en hvað ég geri,
hvað ég vil,
sé engan tilgang að vera til
lífið svart
sé ekki neitt
viltu koma og hjálpa mér.

næturkvísl skilur eftir ljóman
styrkur minn á þrotum er
en hvað er lífið ef tilgangur er horfin
ætli að þa sé ekki að trúa á kærleik  
Anna Júlíana Guðmundsdóttir
1986 - ...


Ljóð eftir önnu júlíönu Guðmundsdóttur

Þunglyndi