Mikill söknuður
Mér leið alltaf svo vel,
er ég hugsaði um þig.
Litla andlitið og sæta brosið.
En nú er ég hugsa,
að þú sért farin mér frá,
streyma tárin niður kinna mér.


Í hvert skipti er ég hugsa,
hugsa um mínar stundir með þér.
Þá vekur það upp góðar minningar
en einnig birtast lítil tár
því þú varst svo dásamlegur og yndislegur
og að ég hafi misst þig var einum of.

En ertu hér?
Ertu þar?
já, þú ert allstaðar.
Í huga mínum um þú reikar
en hvað get ég gert?
Ég get ey gleymt því sem kom fyrir þig.





 
Marta
1990 - ...
Um litla frænda minn


Ljóð eftir Mörtu

Mikill söknuður