

Ég get varla beðið lengur
eftir lifinu til að taka enda.
ef þetta er hringrásin
þá tek ég ekki þátt.
Ef ég gæti bara staðið aðeins lengur
og horft í þessi augu,
án þess að brotna niður, visna svo
og deyja.
þá gæti eg kannski komið upp orði.
Einhverju einföldu orði
til að fá þig aftur
einhverju innihaldsríku orðasambandi
sem gæti fengið þig til að hringja.
En ég er ekki nógu klár,
með orðin.
Tilhugsunin um það
að hinum megin við hafið
sitjir þú, í sömu stellingu
og ég.
en hugsir ekki til mín.
er ömurleg
og ég hata að vera ég
þegar þú ert ekki hér.
eftir lifinu til að taka enda.
ef þetta er hringrásin
þá tek ég ekki þátt.
Ef ég gæti bara staðið aðeins lengur
og horft í þessi augu,
án þess að brotna niður, visna svo
og deyja.
þá gæti eg kannski komið upp orði.
Einhverju einföldu orði
til að fá þig aftur
einhverju innihaldsríku orðasambandi
sem gæti fengið þig til að hringja.
En ég er ekki nógu klár,
með orðin.
Tilhugsunin um það
að hinum megin við hafið
sitjir þú, í sömu stellingu
og ég.
en hugsir ekki til mín.
er ömurleg
og ég hata að vera ég
þegar þú ert ekki hér.