Að vera ég
Ég get varla beðið lengur
eftir lifinu til að taka enda.
ef þetta er hringrásin
þá tek ég ekki þátt.

Ef ég gæti bara staðið aðeins lengur
og horft í þessi augu,
án þess að brotna niður, visna svo
og deyja.
þá gæti eg kannski komið upp orði.

Einhverju einföldu orði
til að fá þig aftur
einhverju innihaldsríku orðasambandi
sem gæti fengið þig til að hringja.
En ég er ekki nógu klár,
með orðin.

Tilhugsunin um það
að hinum megin við hafið
sitjir þú, í sömu stellingu
og ég.
en hugsir ekki til mín.
er ömurleg
og ég hata að vera ég
þegar þú ert ekki hér.  
Dísa Sigurðardóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Dísu Sigurðardóttur

Einsemd
Lygar orða þinna
Gröfin
Hvers virði er vináttan?
Flutt
Ópið
In a place so far away
On the Other Side
How
Allar Fimm
Deep Eyes
Sýndarveruleikinn
Thy
Girl with the Golden Locks
Q no A
These Words
Conclusion
Að elska er vanmetið
Ef...
Þín Sök
Svo Ein
Á miðri leið
Blind
Heaven awaites you
Ertu þarna?
Ég hef alltaf vitað
Haltu í mig 1.hluti
Haltu í mig 2.hluti
Af hverju?
Ef hann kemur
Stórt Vandamál
I love you
All around me
Build me up
Silver and Wine
Forbidden
Ignore me
I\'m just...
Take
Kill me
A place to be me
Stay Quiet with me
The Builder
Waiting
Að eilífu
Skammtíma Lygar
Það er ekkert
Dreymir Þig
Butterflies
Old Pictures
Samtímis
Englar Alheimins
Ungar Stúlkur
Að vera ég
Hefði átt