

Ég sleppi takinu af þér
um leið og ég
þurrka burt mín beisku tár.
Sóun dýrmæts tíma
lífs míns var
að horfa í augu þín.
Snerting þín er eins og
glerbrot í huga mér
og þú rispar mig alla upp.
Minningin um þig
eyðileggur gleðina
sem ég reyni að láta ríkja
í huga mér dag sem nótt.
Þú ert ekkert nema
skuggi einn
sem fylgir mér
fastur í huga mér.
Hefði átt að enda fyrr
því við vorum aldrei neitt
hefði átt að sleppa þér
áður en ég hélt í þig.
um leið og ég
þurrka burt mín beisku tár.
Sóun dýrmæts tíma
lífs míns var
að horfa í augu þín.
Snerting þín er eins og
glerbrot í huga mér
og þú rispar mig alla upp.
Minningin um þig
eyðileggur gleðina
sem ég reyni að láta ríkja
í huga mér dag sem nótt.
Þú ert ekkert nema
skuggi einn
sem fylgir mér
fastur í huga mér.
Hefði átt að enda fyrr
því við vorum aldrei neitt
hefði átt að sleppa þér
áður en ég hélt í þig.