

Á altari þeirra, blóðugar líkamsleifar
Fólkið berst fyrir Guði sína
Væri kærleikur ekki meiri hér
ef enga Guði hefðum vér
Fólkið þyrfti að treysta á
gjörðir sínar og þrár
Tapað orðið þykir mér
að fólk einatt skipti sér
á milli velda tveggja
Palestína, Ísrael.
Fólkið berst fyrir Guði sína
Væri kærleikur ekki meiri hér
ef enga Guði hefðum vér
Fólkið þyrfti að treysta á
gjörðir sínar og þrár
Tapað orðið þykir mér
að fólk einatt skipti sér
á milli velda tveggja
Palestína, Ísrael.