Jave og Allah
Á altari þeirra, blóðugar líkamsleifar
Fólkið berst fyrir Guði sína

Væri kærleikur ekki meiri hér
ef enga Guði hefðum vér

Fólkið þyrfti að treysta á
gjörðir sínar og þrár

Tapað orðið þykir mér
að fólk einatt skipti sér
á milli velda tveggja

Palestína, Ísrael.  
Jóhanna Jakobsdóttir
1959 - ...


Ljóð eftir Jóhönnu

Jave og Allah