Prangarinn
Þegar lygin leikur dans
í lygakjafti prangarans,
standast fáir færni hans
í fortölum og elegans.  
Jakob S Magnusson
1955 - ...
GEJ um útsmoginn sölumann


Ljóð eftir Jakob

Prangarinn
Kostur