

Kristaldropar frá himni
lenda á grænni dögg,
döggin brosir breitt
að sjá gamla vin sinn aftur,
sem sjaldan hún sér.
Þegar droparnir lenda á jörð,
koma börn ung og smá
í litríkum fatnað og hoppí polla.
Leikur kemur að til að sólin heilsar
og kristaldroparnir kveðja til annan dag
af skemmtilegum leik barnanna.
lenda á grænni dögg,
döggin brosir breitt
að sjá gamla vin sinn aftur,
sem sjaldan hún sér.
Þegar droparnir lenda á jörð,
koma börn ung og smá
í litríkum fatnað og hoppí polla.
Leikur kemur að til að sólin heilsar
og kristaldroparnir kveðja til annan dag
af skemmtilegum leik barnanna.