Til þín í tilefni dagsins
Manstu blómin mörgum fyrir árum
Manstu sár er burt þú gekkst mér frá
Manstu þetta manstu hitt
mörgu er rétt að gleyma
Minning þína mun samt alltaf geyma
Mundu nafnið mitt


Hope
4. nóv 2006

 
Hope
1958 - ...


Ljóð eftir Hope

Til þín í tilefni dagsins
Frelsið