

Mínir kærustu!
Mínar kærustu þakkir,
þakkir sem kæra sig ekki,
um tímann.
Tímann sem skilur ekki tilfinningu,
tilfinninguna,
sem er að eiga kærustu.
Mínar kærustu þakkir,
þakkir sem kæra sig ekki,
um tímann.
Tímann sem skilur ekki tilfinningu,
tilfinninguna,
sem er að eiga kærustu.