Svart-hol
Negatífar hugsanir,
hringsnúast í kringum sjálfar sig
og reyna að losna úr atómi sjálfsblekkingar
sem stækkar og stækkar óendanlega.

Við endalokin er ekkert eftir
en að draga sig inn í skelina,
hverfa inn í fjöldann
og deyja, fyrir eigin hönd.
Einn  
10.apríl
1980 - ...


Ljóð eftir 10.apríl

Kærustu
Leigu morðingi
Svart-hol