

Þetta er eigingjarnt,
sjálfsblekkingin uppmáluð.
Enn stend ég hér bíð eftir því að vera hengd upp á vegg,
Stór gulur veggur.
Ég er með hest í hendinni,
en það mun ekki blinda mig frá strætisvegninum svo ég held ótrauð áfram.
Gefum skít í almenninginn,
hverjum er ekki sama.
-þú gætir verið næstur.
sjálfsblekkingin uppmáluð.
Enn stend ég hér bíð eftir því að vera hengd upp á vegg,
Stór gulur veggur.
Ég er með hest í hendinni,
en það mun ekki blinda mig frá strætisvegninum svo ég held ótrauð áfram.
Gefum skít í almenninginn,
hverjum er ekki sama.
-þú gætir verið næstur.