Þennan dag
Heimurinn fór með þér
þennan dag
ég ruglaðist

Sá aðeins útundan mér
þig brosandi
ég táraðist

Dofnaði upp inn í mér
orðin voru föst
í huga mér

Eitt lítið tár
niður vangann
það eina sem kom frá mér

þennan dag  
G.Þ.I
1982 - ...


Ljóð eftir guggu

Þennan dag
Sporðdrekinn