

Ég keypti mér bland í poka
og gaf ykkur auðvitað með mér
eins og alltaf
þegar ég loksins fékk mér mola
var hann súr
vondur
en ég hámaði hann í mig
og brosti að sjálfsögðu til ykkar
og gaf ykkur auðvitað með mér
eins og alltaf
þegar ég loksins fékk mér mola
var hann súr
vondur
en ég hámaði hann í mig
og brosti að sjálfsögðu til ykkar
28.11.06