

“Betra er hóf að hirða
þá hamingjan er blíð”
og grundir sínar girða
þegar góð er veðurtíð.
Barlómur og barmavæll
er bremsa á framagengi.
Góður vilji er sigursæll,
á seiglunni flýtur lengi.
þá hamingjan er blíð”
og grundir sínar girða
þegar góð er veðurtíð.
Barlómur og barmavæll
er bremsa á framagengi.
Góður vilji er sigursæll,
á seiglunni flýtur lengi.
Anno 2006