

Lífið er aðeins bið eftir dauðanum,
ef lífið er skemmtilegt
þá líður það hjá á örskotsstundu.
En ef lífið er leiðinlegt
og tíðindalítið
þá muntu lifa vel og lengi.
ef lífið er skemmtilegt
þá líður það hjá á örskotsstundu.
En ef lífið er leiðinlegt
og tíðindalítið
þá muntu lifa vel og lengi.