Þjáning Dauði
Kertið er brunnið út
það er slokknaður loginn
lífið fjarar út
Augun eru hyldjúpir brunnar
fullir af eymd
varirnar; skorpnuð laufblöð,
dottin af trjánum.
Húðin hvít,blóðið seytlar
útum sárin á úlnliðnum.
Dauðinn leggst yfir allt
Þögnin grúfir yfir öllu

Hún liggur á grafreit
grafreitnum þar sem þau
grófu ást sína,
ástina sem var svo sterk
þau héldu að hún myndi
endast að eilífu
Hún endist að eilífu
en í hjarta þeirra
breittist hún í eilífa þjáningu
sundruð um eilífð

Frostið lætur frostrósir
án legsteininn og grasið og allt í kring
hún liggur þarna og deyr
andadrátturinn fjarar út
hjartað hættir að slá
andi þjáninga svífur útí nóttina
hina eilífu nótt  
Zion
1984 - ...
samdi þetta árið 2002 var pínu þunglynd þá


Ljóð eftir Zion

Prison of my soul
Þjáning Dauði
Darkness Falls