

Fylgdu þinni skynsemi
fram sem hún nær,
farðu snemma að hátta
svo andinn verði tær,
freistaðu að ná fram
betra lífi en í gær,
lát frumlegheitin vaxa
sem á trjánum,
en mundu að þú átt að
rísa upp af hnjánum.
fram sem hún nær,
farðu snemma að hátta
svo andinn verði tær,
freistaðu að ná fram
betra lífi en í gær,
lát frumlegheitin vaxa
sem á trjánum,
en mundu að þú átt að
rísa upp af hnjánum.