Auga
Ég er með augu
Þú ert með Augu.
Það eru allir með augu
En hvað skeður þegar þau eru öll að horfa á þig.
Þú ert stjarnan en þú villt ekki vera stjarnan þvi þú veist að þú gerir eitthvað vitlaust þú ert í ljótum appelsínugulum búinig.
En þú veist ekki hvað þú gerðir vitlaust.
Þú gengur inní stórt herbergi
það er maður fyrir framan þig hann ætlar að segja þér hvað þú gerðir vitlaust en hann byrjar á því að segja þér að þú verðir að deyja svo þegar þú ert að labba út þá grípur hann í öxlina á þér og segir þér að
Þú drapst Mann...!!  
Ólöf Björk
1995 - ...


Ljóð eftir Ólöfu Björk

Auga
Áwst.....