

Askan svarta vekur hér nú vonarinnar glóð.
Virkilega gæfuleg, með kosti af besta tagi.
Rataði hún í hestakaupum, rétt á vora slóð.
Reynast skiptin trúi ég báðum í góðu lagi.
Virkilega gæfuleg, með kosti af besta tagi.
Rataði hún í hestakaupum, rétt á vora slóð.
Reynast skiptin trúi ég báðum í góðu lagi.