Röst
Sýnist vera laus við löst,
líkaminn brúnskjótt yndi.
Léttum sporum rýkur Röst,
sem reykur í snörpum vindi.
líkaminn brúnskjótt yndi.
Léttum sporum rýkur Röst,
sem reykur í snörpum vindi.
Anno 2004
Röst