

Stelpan sem brosir
innst inni hún grætur
og í skóla hún lýgur
um sínar innri tilfinningar.
Ein hún gengur
snjór á götum
kemst ei lengra
vegna sársauka
sársaukinn varð að
hennar dauða.
innst inni hún grætur
og í skóla hún lýgur
um sínar innri tilfinningar.
Ein hún gengur
snjór á götum
kemst ei lengra
vegna sársauka
sársaukinn varð að
hennar dauða.