

Ein í horninu,
hinumeginn,
allt i sama farinu.
Bið, ein herna meginn,
aðrir, einhvern veginn
ekki alltaf hér.
Berst við ákveðna löngun,
enginn veit,
lífið er i þröngum göngum.
Allt ákveðið,
ekkert frelsi,
allt er frágengið.
Föst..
hinumeginn,
allt i sama farinu.
Bið, ein herna meginn,
aðrir, einhvern veginn
ekki alltaf hér.
Berst við ákveðna löngun,
enginn veit,
lífið er i þröngum göngum.
Allt ákveðið,
ekkert frelsi,
allt er frágengið.
Föst..