Föst
Ein í horninu,
hinumeginn,
allt i sama farinu.
Bið, ein herna meginn,
aðrir, einhvern veginn
ekki alltaf hér.
Berst við ákveðna löngun,
enginn veit,
lífið er i þröngum göngum.
Allt ákveðið,
ekkert frelsi,
allt er frágengið.
Föst..  
Maria
1991 - ...


Ljóð eftir Mariu

Saved
Love The Hate..
This is ME! mum
My Way
Takes To Long
Nothing
Föst