

klukkan er 12.00
ég ligg nakin í dögginni
umlukin ilmandi grasi
sem stingst upp í rassinn á mér
klukkan er 12.01
ég er að frelsast og
þroskast hérna í dögginni
samt er mér ískalt
klukkan er 12.02
ég heyri ekkert hljóð
ekki einu sinni fugl kvaka
enda er dögg í eyrunum á mér
klukkan er 12.03
ég heyri samt eitthvað þrusk
mjög óljóst en ég verð víst að
rísa upp núna því það er einhver að koma.
ég ligg nakin í dögginni
umlukin ilmandi grasi
sem stingst upp í rassinn á mér
klukkan er 12.01
ég er að frelsast og
þroskast hérna í dögginni
samt er mér ískalt
klukkan er 12.02
ég heyri ekkert hljóð
ekki einu sinni fugl kvaka
enda er dögg í eyrunum á mér
klukkan er 12.03
ég heyri samt eitthvað þrusk
mjög óljóst en ég verð víst að
rísa upp núna því það er einhver að koma.
Hluti af verkefni...svokölluðum póstljóðum !