Ég mun alltaf muna eftir þér
Þú varst og ert mér ávallt móðir , í köldum klæðum sem halda á þér hita.
Í hvítri kápu stenduru einmana í köldu sundi , en þegar ég kem í júní sýnuru mér það sem guð hefur litað.

Svo sterk og stór þótt svo smá og týnd. Svo ber og hógvær þótt þú gætir keypt þér sólina.

Þú hefur alltaf verið og munt alltaf verða Friðsöm,gáfuð og góð. Og þú munt aldrei , aldrei verða eina af stjörnunum, því þú ert einstök.  
Victor Manuel Bobadilla
1985 - ...


Ljóð eftir Victor

Ég mun alltaf muna eftir þér