Heiðin
Ég stend hér upp í heiði
Einn og einmanna
horfi á sólina fögru sólina
Ég stekk svo í lækinn
fagra bláa lækinn
og hlusta á fuglana týsta  
Arnbjörg
1996 - ...


Ljóð eftir Arnbjörgu

Heiðin