

ég skelf af ótta við hið óþekkta
leiðist hið hversdagslega
gefst upp á öllum hindrunum
en drolla í einfaldleikanum.
ég vaki of lengi,
ég sef of stutt,
ég er hamingjusöm
en samt full af gremju
eins og veröldin sem hringsnýst
er ég tímasprengja.
leiðist hið hversdagslega
gefst upp á öllum hindrunum
en drolla í einfaldleikanum.
ég vaki of lengi,
ég sef of stutt,
ég er hamingjusöm
en samt full af gremju
eins og veröldin sem hringsnýst
er ég tímasprengja.