

Tár,
rennur niður kinn,
það brennur
í sálinni.
Krjúpa,
í grasinu
hjá henni.
Það er sól.
Engill,
situr á grein
laufguð blóm
líta á krossinn.
Lífið?
Það fór.
Eftir 16 ár og 27 daga.
rennur niður kinn,
það brennur
í sálinni.
Krjúpa,
í grasinu
hjá henni.
Það er sól.
Engill,
situr á grein
laufguð blóm
líta á krossinn.
Lífið?
Það fór.
Eftir 16 ár og 27 daga.