mamma
Í minningunni,
voru góðir dagar
alltaf,
fuglasöngur:
sól í sandkassa,
bíltúr með ís,
og súkkulaði
niðri í fjöru,
og
mamma.
voru góðir dagar
alltaf,
fuglasöngur:
sól í sandkassa,
bíltúr með ís,
og súkkulaði
niðri í fjöru,
og
mamma.