Hlutverkaleikur
Ef himnaríki er til,
hvar er þá helvíti?
Erum við í helvíti núna
og bíðum til eilífðar?
Eða er þetta dauðinn
og þegar við deyjum,
þá fáum við lífið?
Eða erum við ekki til?
Er þetta einn stór,
tölvuleikur
sem Guð spilar á nóttinni
Þegar mamma hans og pabbi sjá ekki til.
hvar er þá helvíti?
Erum við í helvíti núna
og bíðum til eilífðar?
Eða er þetta dauðinn
og þegar við deyjum,
þá fáum við lífið?
Eða erum við ekki til?
Er þetta einn stór,
tölvuleikur
sem Guð spilar á nóttinni
Þegar mamma hans og pabbi sjá ekki til.