Það sem ég geri
Ef ég gæti
mundi ég
færa fórnir
í neðanjarðarklefum
Kýbelu og Attis,
dansa trylltan dans
ásamt geldum prestum
úr Austrinu
fyrir þig.
En ég læt mér nægja
að brosa til þín
eins oft og ég get.
mundi ég
færa fórnir
í neðanjarðarklefum
Kýbelu og Attis,
dansa trylltan dans
ásamt geldum prestum
úr Austrinu
fyrir þig.
En ég læt mér nægja
að brosa til þín
eins oft og ég get.
Mér leiddist í sögutíma.
Rómverjar og trúaarathafnir þeirra.
Rómverjar og trúaarathafnir þeirra.