

stundin er komin þar sem litirnir dofna,
ég svíf um herbergið í óvissu um framhaldið,
ég horfi á tárin dropa niður alla veggina,
ég vissi ekki að ég gæti orðið svona ein.
ég svíf um herbergið í óvissu um framhaldið,
ég horfi á tárin dropa niður alla veggina,
ég vissi ekki að ég gæti orðið svona ein.
skrifað nokkrum dögum áður en ég fór í meðferð.