

Sú er komin til áranna og vit hennar vex,
á vísdómsstússi gerir sjaldan töf.
Nú ertu Magga Þóra orðin þrjátíu og sex
og þú fékkst líka mikið í vöggugjöf.
á vísdómsstússi gerir sjaldan töf.
Nú ertu Magga Þóra orðin þrjátíu og sex
og þú fékkst líka mikið í vöggugjöf.