kveðja
Hjarta mitt grætur þegar að þú ert ekki hér
hvar slær hjarta þitt ef ekki hjá mér
ég man blíðar stundir hvar sem ég fer
af hverju ert þú ekki hjá mér
Máttur þinn er mikill en mannst þú eftir mér
mér hefur ekki tekist að gleyma þér
hvað get ég gert hvernig get ég verið
svo að þú sért hjá mér
Langar vökunætur þú gafst mér
hvernig get ég þóknast þér
þú sagðir að þú unnir mér
enn bara minn líkama þú tókst þér
Sál minni þú náðir
hvernig get ég fyrirgefið þér
sjaldan hef ég gefið svo mikið
sem ég gaf þér
hvar slær hjarta þitt ef ekki hjá mér
ég man blíðar stundir hvar sem ég fer
af hverju ert þú ekki hjá mér
Máttur þinn er mikill en mannst þú eftir mér
mér hefur ekki tekist að gleyma þér
hvað get ég gert hvernig get ég verið
svo að þú sért hjá mér
Langar vökunætur þú gafst mér
hvernig get ég þóknast þér
þú sagðir að þú unnir mér
enn bara minn líkama þú tókst þér
Sál minni þú náðir
hvernig get ég fyrirgefið þér
sjaldan hef ég gefið svo mikið
sem ég gaf þér