Vinasamband
Vinasamband er eins og tékkneskur vasi
við rífumst,
það kemur sprunga
við berjumst
Það kemur stærri sprunga
við svíkjum hvort annað,
vasinn brotnar í miljón bita
Hann er sprunginn.
Það mun alldrey verða aftur við
alldrey aftur  
Berglind
1994 - ...


Ljóð eftir Berglindi

Vinasamband