

Atorka mín er mektar hnoss,
má ég því hlakka til hót,
að reka henni rembings koss
og ríða henni á hestamót.
má ég því hlakka til hót,
að reka henni rembings koss
og ríða henni á hestamót.
14. 3. ók ég Atorku, sem er á fjórða vetur í tamningu og orti þetta á leiðinni.