

Ég ungur var léttur á líkama og sál,
leysti mín verk eins og gengur.
Á vegi mínum urðu bófar með brjál,
þá brast í mér gleðinnar strengur.
Þeir heimili mínu hleyptu í bál,
það happa var alsenginn fengur.
Ég fékk mig ei til að stappa það stál
að stytta þeim aldurinn drengur.
leysti mín verk eins og gengur.
Á vegi mínum urðu bófar með brjál,
þá brast í mér gleðinnar strengur.
Þeir heimili mínu hleyptu í bál,
það happa var alsenginn fengur.
Ég fékk mig ei til að stappa það stál
að stytta þeim aldurinn drengur.
Anno 2007