Blóðbankinn
Bleyta blóðsugur
blöðrur sínar
lífsins vökva
loka niðri
Í frystikistum
geyma gutlið
þar til bankar
þurrðar sála
og miði merkum
er miðlað millum
plastpoka
og pöpuls.
 
Már Egilsson
1985 - ...


Ljóð eftir Má Egilsson

Svið
Styrjöld
Óþægindi
Eilífð þú mig ást
Óskabrunnur
Að sætta sig við
Árans ári
Halelúja
Blóðbankinn