

ég syndi í hafi augna minna
kafa með lokuð augun
svo að saltið komist ei að.
ég anda frá og fell dýpra "oní" hafið
ljósið minnkar og fiskarnir
Fiskarnir horfa á mig.
Ég opna augun í faðmi reittrar hænu.
Dauðri hænu í poka.
Ég held ég syndi bara áfram.
kafa með lokuð augun
svo að saltið komist ei að.
ég anda frá og fell dýpra "oní" hafið
ljósið minnkar og fiskarnir
Fiskarnir horfa á mig.
Ég opna augun í faðmi reittrar hænu.
Dauðri hænu í poka.
Ég held ég syndi bara áfram.