Stelpurnar í dyrasímanum
Í bókasafni hugans,
Geymi ég bækur
Er ritaðar voru
Á tímum Barbí
Og snjókalla.
Bækur um snjóengla,
Ferðalög,
Hlátrasköll
Og
Vöfflur.
Bækur um ofspilun
Evróvisíondiska,
Söng í dyrasíma
Og
Greyið dúkkuna
sem við máluðum
í framan.
Þessar bækur
Eru minningar
Sem ég gef aldrei frá mér
Einfaldlega vegna þess
Að við eigum þær saman
Og það er það
Sem skiptir máli.
Geymi ég bækur
Er ritaðar voru
Á tímum Barbí
Og snjókalla.
Bækur um snjóengla,
Ferðalög,
Hlátrasköll
Og
Vöfflur.
Bækur um ofspilun
Evróvisíondiska,
Söng í dyrasíma
Og
Greyið dúkkuna
sem við máluðum
í framan.
Þessar bækur
Eru minningar
Sem ég gef aldrei frá mér
Einfaldlega vegna þess
Að við eigum þær saman
Og það er það
Sem skiptir máli.
Guðný - Hún er besta vinkona mín.