

Nú ættu vinir góðir allir að sleppa sér,
en ekki að neinni vitleysu þó hröpum.
Það er ferlega auðvelt að fíla sig hér
og fínt við séum öll í góðum sköpum.
en ekki að neinni vitleysu þó hröpum.
Það er ferlega auðvelt að fíla sig hér
og fínt við séum öll í góðum sköpum.
Anno 2007