

Það vilja allir höndla hamingjuna,
hún er talin það besta veröld í
og komi hún til þín kæri skaltu muna,
að kasta henni ekki fyrir bý.
hún er talin það besta veröld í
og komi hún til þín kæri skaltu muna,
að kasta henni ekki fyrir bý.
Anno 2007